Hugvekja Önnu Sigríðar í aðventumessu 10. desember 2023

Hugvekja í aðventumessu Kvennakirkjunnar, 10. desember 2023

I wonder as I wander out under the sky

How Jesus our Savior did come for to die.

For poor orn’ry people like you and like I;

I wonder as I wander out under the sky.

 

When Mary birthed Jesus, ‘twas in a cow stall,

With wise men and farmers and shepherds and all.

But high from the Heavens, a star’s light did fall,

The promise of ages it then did recall.

 

If Jesus had wanted of any wee thing,

A star in the sky or a bird on the wing,

Or all of God’s angels in Heav’n for to sing,

He surely could have had it ‘cause He was the King.

 

I wonder as I wander out under the sky

How Jesus our Savior did come for to die.

For poor orn’ry people like you and like I;

I wonder as I wander out under the sky.

 

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvers vegna fólk trúir á guð eða annað æðra afl.

Eftir því sem ég eldist og vonandi þroskast, sannfærist ég meira og meira um að þetta sé eina vitið í þessari veröld. Mér finnst þetta bara svo lógískt og praktískt. Við höfum t.d. ekkert við það að gera að hafa áhyggjur af hlutum sem við ráðum ekki við. Maður þarf ekki annað en að tala við guð og leggja spilin á borðið og treysta henni fyrir vangaveltum okkar og hún tekur áhyggjurnar af herðum okkar og finnur útúr öllu fyrir okkur. Þetta hljómar kannski einfalt og það er það í raun og veru en ég sjálf hef prófað þetta og það virkar. Mér tekst þetta auðvitað ekki alltaf, af því ég er svo ófullkomin, en alltaf oftar og oftar.

Þá er það þetta með ófullkomleikann. Mín kenning er að á meðan við […]