audurilitminnstEða hvað finnst þér?  Og hvernig finnst þér hún ætti að vera?  Mér finnst við eiga að huga verulega vandlega að þessu.  Ég held að það sé siðbótin.  Það að við hugum vel að okkar eigin trú.  Að kristinni trú okkar. Trúnni á Guð sem skapar og er Jesús sem frelsar og Heilagur andi sem er alltaf hjá okkur.  Það er undursamleg hversdagstrú sem gagnar okkur alltaf alltaf og breytir lífi okkar aftur og aftur.  Hvernig vilt þú fyrir þitt leyti rækja þína eigin trú?  Ég held að siðbótin byrji nefnilega hjá okkur sjálfum.  Og að það sé stórkostlegt.  Hvað finnst þér?

 

Blíðar kveðjur,  Auður Eir