Loading Map....

Tímasetning
Fimmtudagur
26. mars 2015
16:00 - 17:00

Staðsetning
Grensáskirkja


Kvennakirkjan og Örþingsnefnd þjóðkirkjunnar standa fyrir örþingi sem ber heitið Staða kristinnar trúar í nútímanum.Hvað segjum við nú?
Rætt verður um málið í Grensáskirkju, fimmtudaginn 26. mars kl. 16:00.
Stutt erindi flytja: Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur, sr. Ólafur Jóhannsson, sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir, Sr. Hans Guðberg Alferðsson.
Öllum boðið til umræðu.