Afmælisguðþjónusta í Neskirkju
Kvennakirkjan heldur guðþjónust í Neskirkju við Hagatorg, sunnudagskvöldið 13. febrúar kl. 20. Þetta verður afmælismessa – við verðum 29 ára!
Við höldum messuna saman og syngjum með Öllu og kannski syngur Anna Sigga og við sjáum til hver prédikar fyrir okkur. Drekkum afmæliskaffi og tölum saman að guðþjónustunni lokinni.