Gleðileg Jól! Jólaguðþjónusta Kvennakirkjunnar fellur niður
Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og alls hins besta á helgum tímum tilkynnum við að vegna ástandins í samfélaginu fellur jólaguðþjónusta Kvennakirkjunnar niður. Sjáumst sæl á nýju ári.