Hvar eru Kvennréttindi núna?
Næsta námskeið Kvennakirkjunnar köllum við : HVAR ERU KVENRÉTTINDIN NÚNA ? Á námskeiðinu koma til okkar sérfræðingar sem velta fyrir sér kvennréttindum í samtímanum frá ýmsum sjónarhornum.
Námskeiðið er í stofum Kvennakirkjunnar í Þingholtsstræti 17 . frá 19.30 til 21 og kostar 1000 krónur á kvöldi
Verum allar innilega velkomnar og komum sem getum