Fyrsta guðþjónusta á nýju ári í Hallgrímskirkju
Fyrsta guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Hallgrímskirkju – Suðursal sunnudaginn 14. janúar kl. 20. Sigríður Hrund Pétursdóttir prédikar. Aðalheiður Þorsteinsdóttir sér um tónlist. Messu kaffi að lokinni messunni.