Námskeið Kvennakirkjunnar næstu tvo mánudaga
Námskeið Kvennakirkjunnar halda áfram og Mánudaginn 9. apríl talar Klara Bragadóttir sáfræðingur um þau miklu áhrif sem góðar tengingar við gott fólk hafa á heilsu okkar Mánudaginn 16. apríl talar Elín Sigrún Jónsdóttir lögfræðingur um Ég líka byltinguna hérlendis. Námskeiðin eru í Þingholtsstræti 17 frá klukkan hálf fimm til sex síðdegis. Hlustumm, lærum, spyrjum og spjöllum og fáum kaffi og súkkulaði