Kvennakirkjan í Breiðholtskirkju í nóvember
Guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Breiðholtskirkju sunnudaginn 18. nóvember kl. 20. Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir predikar, Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar sálmum og Anna Guðmundsdóttir er kaffimóðir
Þær sem sjá sér fært að færa kaffibrauð fá alúðarþakkir
KOMUM OG GLEÐJUM HVER AÐRA Í GLEÐI GUÐS