Prestvígðar konur í 50 ár. Reynsla þriggja kynslóða
Þann 29. september verða liðin 50 ár frá því að fyrsta konan, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, var vígð til prests árið 1974. Af því tilefni efna Félag prestvígðra kvenna og […]
Guðrún Elíasdóttir Kvennakirkjukona
Kæra vinkonan okkar Guðrún Elíasdóttir er látin. Við þökkum Guði fyrir hana og samveruna við hana. Hún var með í öllu starfinu í Kvennakirkjunni, guðþjónustunum, mánudagssamverunum og ferðalögunum og ráðgjöfinni í […]
Messa í Garðakirkju
Guðþjónusta verður í Garðakirkju á Álftanesi sunnudaginn 5. maí klukkan 20. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir prédikar, Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á píanó undir sálmasöng. Á […]
Á döfinni
Sunnudagur 20. október kl.20:00Messa í Seltjarnarneskirkju
staðsetning:
Sunnudagur 24. nóvember kl.20:00Messa í Neskirkju
staðsetning:
Sunnudagur 29. desember kl.20:00Messa í Háteigskirkju
staðsetning:
Um Markúsarguðspjall
Markúsaarguðspjall segir allra fyrst að Jesús sé frelsarinn sem var skrifað um í Gamla testamentinu. Það var sjálf Biblía hebresku […]
Biblían
Biblían er grundvallarrit kristinnar trúar. Án Bibliunnar væri engin kristin trú og við vissum ekki af komu Jesú. Við erum […]
Áfram lesum við Markús í Þingholtsstrætinu
Við lesum núna sjötta kaflann hjá Markúsi og tölum um hann á mánudaginn kemur. Hann er um predikun Jesú í […]