Kvennakirkjan heldur messu í suðursal Hallgrímskirkju sunnudaginn 19. janúar klukkan 20. Séra Anna Sigríður Pálsdótir predikar, Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar sálmasöng hins nýja árs og Anna Sigríður Helgadóttir syngur fyrir okkur. Við syngjum allar og biðjum og drekkum kaffi og tölum. Vertu velkomin!