Hvað um það þegar við læknumst ekki?
Við töluðum um 5. kaflann hjá Markúsi á mánudaginn var. Töluðum mest um konuna með blæðingarnar. Hún treysti Jesú. Hann læknaði hana. Hvað um það þegar við læknumst ekki? Hvað um allt mótlætið sem hann frelsar okkur ekki frá? Við vitnuðum í orði Jesú í síðustu kvöldmáltíðinni: Ég ætla ekki að taka ykkur út úr þessum flókna heimi heldur gefa ykkur styrkinn til að vera þar. Svo sagði hann: Þið erum með mér í baráttunni við mótlætið. Ég verð alltaf með ykkur. Blíðar kveðjur, Auður Eir