Messa í stofum Kvennakirkjunnar
Næsta messa Kvennakirkjunnar verður í stofum Kvennakirkjunnar í Þingholtsstræti 17 sunnudaginn 12. mars klukkan 20.
Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Aðalheiður sér um tónlistina og Anna Sigga syngur. Við drekkum kaffi og tölum mikið.
Það verður svo gaman.