Loading Map....
Tímasetning
Mánudagur
2. desember 2013
19:30 - 21:00
Staðsetning
Þingholtsstræti 17
Síðasta námskeiðskvöldið fyrir jól
verður mánudagskvöldið 2. desember klukkan hálf átta í stofum okkar í Þingholtsstræti.
Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir talar um Ólafíu Jóhannsdóttur, konuna sem gafst Jesú og vann undursamleg störf meðal kvenna í Ósló á öldinni sem leið. Námskeiðið kostar 1000 krónur.