Hallfríður Ólafsdóttir
Vinkona okkar Hallfríður Ólafsdóttir lést nú hinn 4. september. Hún var Kvennakirkjukona og lék á þverflautuna sína í jólaguðþjónustum okkar svo að tónlist hennar bjó með okkur. Við þökkum Guði fyrir hana og biðjum fyrir fólkinu hennar.