Aðventuguðþjónusta Kvennakirkjunnar verður að þessu sinni sunnudagskvöldið 11. desember kl. 20:00 í stofum okkar í Þingholtsstræti 17.
Syngjum með Aðalheiði og Önnu Siggu í kvöldkyrrð og kertaljósum, segjum hver annarri frá trú okkar drekkum kaffi og súkkulaði
Við erum allar svo hjartanlega velkomnar